Aðalstjórn

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Íþróttafélagsins Dímonar 25. febrúar 2018

 

Mættir úr stjórn: Ásta Laufey Sigurðardóttir, formaður, Helga Guðrún Lárusdóttir, gjaldkeri, Kristín Jóhannsdóttir, meðstjórnandi, Gina Christie, meðstjórnandi og Arnheiður Dögg Einarsdóttir, ritari sem ritar fundargerð. Um 40 fundargestir. Ásta Laufey setur fund kl 14.05

1.       Formaður setur fund

2.       Formaður stingur upp á Árna Þorgilssyni sem fundarstjóra og Arnheiði Dögg Einarsdóttur sem ritara, samþykkt.

3.       Ásta Laufey les skýrslu stjórnar.

8. janúar 2018

Stjórnarfundur Dímonar haldinn í íþróttahúsinu 8. janúar 2018

 

Mætt eru Ásta Laufey, Gina, Arnheiður, Tinna, Óli Elí, Eyrún, Bóel, María Rósa og Ólafur Örn íþrótta- og æskulýðsfulltrúi sat fundinn.

 

8. janúar 2018

Samfella / æfingar falla niður á morgun í flestum greinum

Vegna foreldradags ì Hvolsskóla, á morgun, mánudag 10. sept, falla æfingar á vegum Dìmonar niður þann dag nema annað hafi veriđ tilkynnt eđa auglýst sé sérstaklega á facebook-síðum deilda. 

Frá HSK - hádegisfyrirlestur 24. ágúst

Föstudaginn 24. ágúst mun Jeffrey Thompson halda hádegisfyrirlestur í húsakynnum ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Fyrirlesturinn heitir - Hið einstaka viðfangsefni að vinna með unglingum - áskoranir og úrlausnir.

Vetrarstarfið í undirbúningi

Nú er unnið að skipulagningu vetrarstarfsins. Eins og vant er mun Dímon bjóða upp á fjölda íþróttagreina og eitthvað fyrir allan aldur, t.d. Frjálsar, glímu, blak, badminton, borðtennis, fimleika, sund, taekwondo og styrktar + þolæfingu þvert á greinar. Í auknu mæli verður hægt að sækja fleiri en 1 æfingu í hverri grein á viku og við viljum vekja athygli á því að æfingatafla mun að öllum líkindum birtast hér  strax eftir helgi :-)

Gallamátun hjá Dímon

Gallamátun í dag, þriðjudag 24/4 og fimmtudag 26/4

Gallar hjá Dímon og Heklu

Íþróttafélagið Dímon og Ungmennafélagið Hekla ætla með stuðningi Sláturfélags Suðurlands að vera með sameiginleg gallakaup. Um samskonar galla og síðast verður um að ræða þar sem gallar frá Jakó verða keyptir. Allir gallar verða merktir auglýsingu frá SS og síðan því félagi sem viðkomandi kýs. Einnig verður hægt að merkja gallana nöfnum.

Búningamátun mun verða á eftirfarandi stöðum:

Hella: Mánudaginn 23. apríl í þróttahúsinu á Hellu Kl:17.00-19.00.

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Íþróttafélagsins Dímon haldinn í matsal Hvolsskóla kl 14

Aðalfundur Dímon 2017

Aðalfundur Dímon var haldinn í Hvolsskóla og var góð mæting

Veittar voru viðurkenningar til iðkennda í öllum deildum.

Einnig voru veittar viðurkenningar frá ÍSÍ til formanna allra deilda.

Pages

Subscribe to RSS - Aðalstjórn