Stjórnarfundur, Desember 2022

Desemberfundur íþróttafélagsins Dímonar Haldinn í Hvolnum miðvikudag 7.12.2022 kl 19.00 Mættir Ólafur Elí Magnússon, Oddný Steina Valsdóttir, Sigurður Kristján Jensson, Eyrún María Guðmundsdóttir, Esther Sigurpálsdóttir, Reynir Björgvinsson og Christiane Bhaner Borðtennisdeild: Punktamót er nýafstaðið en það er mót sem Dímon hefur haldið árlega í 15 ár. Gekk það mjög vel og var vel sótt um 70 keppendur. Mótið er fyrir krakka á grunnskólaaldri. 7 félög sem tóku þátt. Nýr þjálfari er komin inn í þjálfarateymið hann Marius. Síðasta æfing fyrir jólafrí er föstudaginn 16. Des. Allar skráningar klárar vegna haustannar. Frjálsar Íþróttir: Fyrstu mót vetrarins eru hafin og voru 16 keppendur frá Dímon skráðir á Silfurleika ÍR 19 nóv síðast liðin. Ívar Ylur var valin í úrvalshóp unglinga fyrir árangur í grindarhlaupi. Reikna með að halda æfingum fyrir eldri hóp áfram og fella ekki niður æfingar hjá þeim í þó samfellan sé ekki. þar sem keppnistímabilið er að á fullu strax eftir áramót. Frjálsíþróttadeildinni barst peningagjöf frá Umf Njáli Þakkar deildin kærlega fyrir það. Körfuboltadeild: DGH sameinaða lið sýslunnar situr í fyrsta sæti í sinni deild þegar farið er í jólafrí. Æfingaleikur hjá Stelpunum 7-10 bekk við Garp fer fram 14 des. Sýslumót mun verða en ekki hefur fundist dagur en janúar er líklegastur. Þegar fimleikar byrja mun deildin fjárfesta í frístandandi körfum þar sem fimleikarnir fá þá hlut af salnum. Allar skráningar eru yfirfarðar og réttar Blak: 41 iðkandi er skráður í blak, búið er að fara yfir allar skráningar. Badmington: skráningar yfirfarðar vegna haustannar. Stjórn Dímonar Verið er að leggja lokahönd á rukkanir vegna haustannar. Krónan veitti Dímon styrk fyrir kaupum á ringó hringjum að upphæð allt að 50.000 kr. Þökkum við stjórn kærlega fyrir styrkinn. Ringó æfingar á föstudögum ganga mjög vel. Fundi slitið kl. 20:26
Dagsetning: 
Thursday, December 8, 2022