Submitted by arna78 on fös, 08/20/2021 - 12:26
Stjórnarfundur 17.08.2021
Mættir eru Arnheiður Dögg Einarsdóttir, Ólafur Elí Magnússon, Christiane Bahner, María Rósa Einarsdóttir, Sigurður Kristján Jensson, Leó Sigurðsson, Magnús Einarsson, Harpa Þorsteinsdóttir og Esther Sigurpálsdóttir sem ritaði fundargerð.
Fréttir deilda:
Rafíþróttir:
Submitted by arna78 on sun, 01/31/2021 - 05:48
Stjórnarfundur 05. ágúst 2020 kl 20:30
Mættir eru Arnheiður Einarsdóttir, Ólafur Elí Magnússon, María Rósa Einarsdóttir, Eyrún María Guðmundsdóttir, Christiane Bahner og Inga Birna Baldursdóttir.
Rætt var um komandi samfellustarf sem byrjar 26. ágúst og farið yfir þjálfaramál. Opnað verður fyrir skráningar í samfellustarfið þann 20. ágúst næstkomandi.
Submitted by arna78 on sun, 01/31/2021 - 05:46
Stjórnarfundur 02. júní 2020
Mættir eru Arnheiður Dögg Einarsdóttir, Ólafur Elí Magnússon, Oddný Steina Valsdóttir, Christiane Bahner, Eyrún María Guðmundsdóttir, María Rós Einarsdóttir, Bóel Anna Þórisdóttir og Inga Birna Baldursdóttir.
Ákveðið var á fundinum að tillaga okkar með íþróttamann ársins 2019 væri Lucile Delfoss sem hefur verið með lykilmönnum félagsins í blakliði kvenna. Þessi tillaga verður send frá okkur til Ólafs Örns Oddsonar í vikunni.
Submitted by arna78 on sun, 01/31/2021 - 05:45
Stjórnarfundur 29.apríl 2020 kl 20:30
Mætt eru Arnheiður Dögg Einarsdóttir, Ólafur Elí Magnússon, Christiane Bahner, Bóel Anna Þórisdóttir, Eyrún María Guðmundsdóttir og Inga Birna Baldursdóttir.
Farið yfir íþróttastarfið eftir samkomubann vegna covid 19
Borðtennis
Æfingar eru á mánudögum fyrir 1.bekk, 3-4 bekkur eru á þriðjudögum og 2.bekkur er á miðvikudögum
Glíma
Ekki er verið að glíma í tímunum vegna nálægðar heldur eru teknir leikir í staðinn.
Blak
Áætlað að æfingar verði en það fer eftir því hvernig mætingin verður.
Submitted by arna78 on sun, 01/31/2021 - 05:44
Stjórnarfundur 15.apríl 2020 kl 19:30
Mættir eru ; Arnheiður Dögg Einarsdóttir, Ólafur Elí Magnússon, Christiane Bahner, María Rósa Einarsdóttir og Inga Birna Baldursdóttir.
Stefnt er á að leikjanámskeiðin byrji 25.maí og verði framm að 17.júní. Eftir þann tíma verður boðið upp á tvær vikur til viðbótar ef næg þáttaka verður.
Verðum að athuga hvort að búið verði að opna aðstöðuna í íþróttahúsinu eftir breytingar og finna stað sem hægt er að nota undir matar og kaffitíma. Athuga með Hvolinn eða skólastofur.
Submitted by arna78 on sun, 01/31/2021 - 05:16
Aðalfundur Íþróttafélagsins Dímonar haldinn í Hvolsskóla 23.2.2020
1. Formaður Arnheiður setti fundinn um kl:14:00 og bauð fundargesti velkomna.
2. Arna stakk upp á sér sem fundarstjóra og Óskari Magnússyni sem fundarritara og var það samþykkt.
3. Inga Birna ritari stjórnar las upp fundargerð síðasta aðalfundar. Arna spurði um ath.semdir við aðalfundargerð , sem voru ekki og fundargerð samþykkt.
Síður